Kommúna - skapandi félag

01.
Víðtækt og fjölbreytt
Víðtæk reynsla af ráðgjöf, þýðingum, textavinnu o.fl. í Evrópu, Asíu og Suður-Ameríku.
02.
Lausnir á flóknum verkefnum
Kommúna er félag sem virkjar einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir í að láta flókin tækifæri verða að veruleika.
03.
Ráðgjöf og aðföng
Alhliða þjónusta á einum stað: þýðingar, textavinna, ráðgjöf og umboðsstörf en einnig aðfanga og birgjaleit, vefsíðugerð og alhliða starfsmanna- og kynningarmál.
Skapandi lausnir við flóknum áskorunum
Kommúna varð til í kjölfar uppgötvunar hjá litlu góðgerðarfélagi sem reyndi að virkja ungmenni af erlendu bergi brotin með óhefðbundninni menntun. Ungmennin gátu leyst lúmsk vandamál sem einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir létu jafnan hjá líða hjá að sinna vegna þess að þau voru of erfið eða flókin. Við þessa þekkingu bættist áratuga reynsla í alþjóðasamskiptum í fjármála-, mennta- og menningargeiranum þannig að úr varð litríkt og lifandi skapandi félag.
Þjónusta
Þýðingar & Textar
Ráðgjöf & Greiningar
Markaðssetning & Heimasíður
Menntun & Þjálfun
Samélagsmiðlar & Almannatengsl
Menningar- & Sýningastjórnun
Íþróttir & Umboðsstörf
Hafðu samband
Hjá Kommúnu starfar fólk sem eru fagmenn á sínu sviði og eru reiðbúin að ræða allt milli himins og jarðar.
